Lestin

Jón Atli Jónasson um leikhús, Alien: Earth

Jón Atli Jónasson er höfundur fjölda leiksýninga en fæst aðallega við bóka- og sjónvarpsþáttaskrif. En hvers vegna gerir hann ekki leikrit lengur?

Brynja Hjálmsdóttir spjallar við okkur um nýja sjónvarpsþætti sem eru með íslandstengingu. Ugla Hauksdóttir leikstýrir nokkrum þáttum af Alien: Earth.

Frumflutt

24. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,