Labubu, Smashing Pumpkins, The Traitors
Hvað er þetta Labubu sem allir eru að tala um? Krúttlegur bangsi eða fáránlegt tískufyrirbæri. Lóa ræðir Labubu og Lafufu við Sólrúnu Dögg Jósefsdóttur, blaðakonu á Vísi.
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.