Lestin

Slor út um allt

Í Lestinni í dag ætlum við velta fyrir okkur gervigreindarmyndböndum, hvaða áhrif hefur það á notendur samfélagsmiðla þegar það verður sífellt flóknara greina hvað er sannleikur og hvað er uppspuni, Hvaða áhrif hefur það á kvikmyndalistina ef hver sem er getur búið til heila bíómynd með tæknibrellum sem jafnast á við Hollywood-ofurhetjumyndi?

Gestir okkar í Lestinni í dag eru Hafsteinn Einarsson, lektor í tölvunarfræði við Háskóla Íslands og Margrét Hugrún Gústavsdóttir, mannfræðingur og blaðakona. Og síðar í þættinum heyrum við í Ásgrími Sverrissyni, kvikmyndagerðarmanni og ritstjóra kvikmyndavefritsins Klapptré.

Frumflutt

25. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,