Helga Dögg Ólafsdóttir og Salka Snæbrá Hrannarsdóttir binda endi á vikuleg bréfaskrif sín í Lestinni, enda er að koma sumar og komið að kveðjustund.
Snæbjörn Brynjarsson, leikhússtjóri Tjarnarbíós, veltir fyrir sér framtíð sviðslista, styrkleika senunnar hér og hlutverk leikhússins.
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.