Lestin

Heimsvaldastefna Trump

Í vikunni hefur bandaríkjaher handsamað þjóðhöfðingja Venesúela og lýst yfir áhuga sínum á því kaupa Grænland. Við veltum fyrir okkur heimsvaldastefnu Trump og hvernig hún samræmist slagorðinu 'America First' eða Ameríka í fyrsta sæti, sem var áberandi í forsetaframboði Donalds Trump. Sveinn Máni Jóhannesson, sagnfræðingur, er sérfræðingur í sögu Bandaríkjanna.

Kolbeinn Rastrick vegur og metur þriðju Avatar myndina úr smiðju James Cameron.

Frumflutt

8. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,