The Damned, Fjallið, hvalasöngur, japanskar samsetningar
Þessa dagana eru tvær ólíkar íslenskar bíómyndir í kvikmyndahúsum sem fjalla þó báðar um dauðann. Hrollvekjan The Damned eftir Þórð Pálsson og Fjallið eftir Ásthildi Kjartansdóttur.
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.