Lestin

Áramótaskaupið einu sinni í mánuði og slaufunin á John Maus

Eftir Spaugstofan hvarf af skjánum hefur Íslendinga skort vettvang til gera grín málefnum líðandi stundar. Áramótaskaupið mætti vera mun oftar, kannski einu sinni í mánuði.

hafa nokkrir spunaleikarar tekið sig saman til reyna framkvæma þetta. Gúrkutíð er mánaðarleg spuna- og grínsýning innblásin af öllum helstu málefnum líðandi stundar í íslensku samfélagi. Sindri Kamban og Stefán Gunnlaugur, spunaleikarar, segja frá.

Við fjöllum um bandaríska tónlistarmanninn John Maus sem kemur fram í fyrsta skipti á Íslandi á Extreme Chill tónlistarhátíðinni í september - þegar hann spilar á Húrra. Við rifjum upp plötuna Screen Memories sem kom út árið 2017 og afdrifaríkt atvik þegar hann og kollegi hans, Ariel Pink, voru vitlausir menn á vitlausum stað, meðal stuðningsmanna Donalds Trump þann 6. janúar 2021. Þeir voru mikið gagnrýndir fyrir þátttöku sína í mótmælunum, en hafa brugðist á ólíkan hátt við mótlætinu.

Frumflutt

19. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,