Lestin

Snjallsíminn: hinn nýi Satan?

Undanfarnar vikur hafa hörmulegar fréttir dunið á Íslendingum og tilfinning margra virðist vera óhamingja aukast í samfélaginu, aftenging, kvíði, þunglyndi, einmanaleiki, ofbeldi. Við setningu Alþingis í síðustu viku settu fjölmargir þingmenn og forseti Íslands þetta í samhengi við snjallsímanotkun. Snjallsíminn er nýr djöfull sem allir geta sameinast um kenna um allt sem úrskeiðis fer. En samt virðist enginn vilja eða geta staðið í vegi fyrir framgangi þessarar tækni. Hið opinbera jafnt og markaðurinn neyðir fólk í snjallvæðast og nota snjallsímana til æ fleiri verka. Í Lestinni í dag ætlum við velta fyrir okkur þessum mótsagnakennda þrýstingi. Er snjallsíminn bara hentugur blóraböggull stjórnmálamanna? Eða er hann raunverulega hola samfélög okkar innan?

Lóa og Kristján setjast niður með Atla Harðarsyni, heimspekingi, Viðari Halldórssyni, félagsfræðingi, og Ingu Björk Margrétar Bjarnadóttir, doktorsnemi.

Frumflutt

19. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,