Lestin

Í göngutúr með háhyrninginn Keikó

Í þætti dagsins flytjum við aftur viðtal frá því í haust við Þorbjörgu Valdísi Kristjánsdóttur, einn helsta ummönnunaraðila Keikó á síðustu æviárum hans.

Í nóvember komu út hlaðvarpsþættir sem rekja sögu Keikó, sem varð alþjóðlegu tákni um illa meðferð á háhyrningum og hvölum almennt þegar hann lék í Hollywood myndinni Free Willy árið 1993. Þá bjó hann i skemmtigarði í Mexíkó þar sem hann naut mikilla vinsælda en bjó við þröngan kost og slæma heilsu. brjálæðislega hugmynd kviknaði láta lífið líkja eftir listinni og reyna koma dýrinu aftur út í náttúruna, gera húsdýrið villt aftur. Framkvæmdin var gríðarlega flókin, rándýr og umdeild.

Frumflutt

17. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,