Raphael úr hljómsveitinni La Dimension mætir og segir okkur frá suðuramerískri cumbia-tónlist og hátíðarhöldum á degi hinna dauðu.
Við hringjum á Akranes í útvarpsmanninn Óla Palla og heyrum um afmælisbarn mánaðarins, Rokkland, sem fagnar 30 árum.
Davíð Roach Gunnarsson segir frá bjargvættum indírokksins, Geese, og nýjustu plötu þeirra Getting killed.
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.