Lestin

Lækkandi fæðingartíðni, State of the Art rýni

Lækkandi fæðingartíðni er reglulega í umræðunni þessa dagana, bæði hér á Íslandi og reyndar víða erlendis, og er verða eitt af stóru menningarpólitísku deilumálunum í samtímanum.

Prónatalismi, eða fólksfjölgunarhyggja, er orðin stjórnmálalegu afli í Bandaríkjunum með Elon Musk, JD Vance og fleiri sem leggja áherslu á bandarikjamenn eignist fleiri börn. Stjórnvöld í Ungverjalandi hafa orðið leiðarljósi fólksfjölgunarsinna víðar með stefnum sem hampa barnmörgum hefðbundnum fjölskyldum. Í síðustu viku hér í Lestinni talaði varaformaður Miðflokksins um vonleysi og deyfð sem einkenndi Íslendinga í dag og hefði þau áhrif þeir fjölguðu sér ekki.

Við ræðum þessi mál við Sunnu Kristínu Símonardóttur, lektor í Háskólanum á Akureyri sem hefur rannsakað lækkandi fæðingartíðni og ástæður hennar.

Katrín Helga Ólafsdóttir fór fyrir hönd Lestarinnar á listahátíðina State of the Art. Við fáum umfjöllun frá henni um hátíðina.

Frumflutt

20. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,