• 00:01:17Iceguys
  • 00:26:44Leturáfall í bókabúð
  • 00:35:07Notaðar bækur í jólagjöf

Lestin

IceGuys, gamlar jólabækur, bókstafurinn Ð

IceGuys seldu upp þrenna tónleika í Kaplakrika um helgina og eiga vinsælasta lagið í dag. Er IceGuys markaðsstönt eða brandari sem gekk of langt? Þeir Jón Jónsson og Hannes Þór Helgason, leikstjóri þáttanna um IceGuys voru gestir Lestarinnar í dag.

Una María Magnúsdóttir, grafískur hönnuður, veltir fyrir sér letri, sérstöfum og bókakápum.

Við förum í heimsókn í Bókina á Hverfisgötu og heyrum hvaða gömlu jólabækur seljast. Og hvort jólabókaflóðið nái inn fyrir dyr fornbókabúða.

Frumflutt

18. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,