Hvað þýða niðurstöður Alþingiskosninganna fyrir vinstrið? Samfylkingin fékk flest sæti á Alþingi en 9,2% atkvæða sem fóru til flokka sem teljast til vinstri urðu að engu vegna 5% reglunnar. Eiga vinstrimenn fulltrúa á Alþingi? Við veltum fyrir okkur spurningunni: vann vinstrið eða tapaði það? í þætti dagsins. Viðmælendur eru Elísabet Jónsdóttir varaborgarfulltrúi Pírata og tölvunafræðingur, og Ævar Kjartansson, útvarpsmaður og frambjóðandi Sósíalista.
Frumflutt
2. des. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Lestin
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson