Lestin

Hvar er Jón? Babygirl, er hægt að laga netið?

Anna Marsibil Clausen ræðir við okkur um nýja útvarpsþætti, Hvar er Jón? sem fjalla um hvarfið á Jóni Þresti Jónssyni sem hvarf í Dublin árið 2019.

Kolbeinn Rastrick rýnir í Babygirl, nýja kvikmynd Halina Reijn.

Og svo hringjum við til Kanada og ræðum við Hlyn Snæ Andrason, stofnanda gervigreindarfyrirtækisins Scandinavian Algorthms eða Scandal. Hvernig lítur framtíðin út? Er hægt laga netið?

Frumflutt

3. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,