Lestin

45. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Lóa Björk var alla helgina á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Fundurinn var sögulegur fyrir tvennar sakir. Formannstíð Bjarna Benediktssonar lauk, en hann hefur gegnt embætti formanns Sjálfstæðisflokksins síðan 2009. Og í fyrsta sinn í sögu flokksins var kona kjörin formaður. Guðrún Hafsteinsdóttir vann Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur með naumindum um helgina. Spenna meðal fundargesta var áþreifanleg. Rætt er við fundargesti og atburðarrás helgarinnar þrædd.

Frumflutt

4. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,