Lestin

Snorri Másson og leikhús grimmdarinnar

Í Lestinni undanfarna mánuði höfum verið reyna átta okkur á pólitískum breytingum á hægri væng stjórnmálanna bæði í Bandaríkjunum og hér á Íslandi. Nýja hægrinu svokallaða - sem leggur minni áherslu á frjálsan markað og meiri áherslu á íhaldssöm gildi. Hér á landi er mest áberandi andlit þessa nýja hægris líklega Snorri Másson, fyrrum blaðamaður, hlaðvarpari, og nýkjörinn varaformaður Miðflokksins. Við spjöllum við Snorra um þessa meintu íhaldsbylgju Z-kynslóðarinnar og hvernig hægristjórnmál líta út árið 2025.

Leikhúsið og tvívera þess eftir Antonin Artaud kemur út á morgun í íslenskri þýðingu Trausta Ólafssonar. Við spjöllum við Trausta um leikhús grimmdarinnar - leikhús sem hefur þó ekkert með ofbeldi gera.

Frumflutt

15. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,