• 00:04:01Tónlist eftir veðri
  • 00:29:22Uppruni og saga orðsins Ókei

Lestin

Uppruni O.K. og tónlist eftir veðri

Við hittum veðurfræðing úti í góða veðrinu, eða ágæta veðrinu. Hún heitir Katrín Agla og hún leikur sér því finna plötur sem passa við veðrið þegar hún er á vakt á Veðurstofunni.

Ókei, okay, ok, O.K. ókídókí, allt í kei. Ókei hefur verið hluti af íslenskri tungu í einhver 90 ár. Þetta slangur úr ensku á sér dularfullan og óljósan uppruna. Sigurður Ægisson, sóknarprestur á Siglufirði, hefur í hálfa öld grafið upp ótal kenningar um uppruna þessa þekktasta orðatiltækis í heimi. Við heyrum í Sigurði og veltum fyrir okkur hvaðan ókei kemur.

Frumflutt

4. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,