Uppruni O.K. og tónlist eftir veðri
Við hittum veðurfræðing úti í góða veðrinu, eða ágæta veðrinu. Hún heitir Katrín Agla og hún leikur sér að því að finna plötur sem passa við veðrið þegar hún er á vakt á Veðurstofunni.
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson