Leigumarkaðurinn, Sentimental Value eftir Joachim Trier
Við rifjum upp hluta þáttar sem við gerðum í október 2023 sem fjallaði um stöðuna á leigumarkaði. Hvers vegna er svona erfitt að óska eftir meðleigjanda? var sennilega rannsóknarspurningin.

Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.