Lestin

Topp 10 möst, jólabókunum slaufað, Jamie XX, Fred again.., Osamu Sato

Ólöf B. Torfadóttir frumsýndi aðra kvikmynd sína á dögunum, grínmyndina Topp 10 Möst. Í aðalhlutverkum eru Tanja Björk og Helga Braga, sem leika strokufanga og gjaldþrota myndlistakonu. Við heimsækjum Ólöfu upp á Akranes.

Í september gáfu tveir breskir danstónlistarmenn af svipaðri kynslóð út langþráðar plötur, Jamie XX og Fred again.. Davíð Roach Gunnarsson rýnir í plöturnar í þætti dagsins.

Við fræðumst um hinn goðsagnakennda og síkadelíska tölvuleik LSD: Dream Emulator. Þórður Ingi Jónsson á tölvupóstsamskiptum við höfund leiksins, tónlistar- og myndlistarmanninn Osamu Sato.

Og svo setjumst við niður og horfum á Kiljuna eða Silfrið eða Kiljuna eða Silfrið.

Frumflutt

15. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,