• 00:02:46Brotinn barnasáttmáli
  • 00:22:41Pistill: Samþykki í kynlífi
  • 00:30:49Norsk dægurmenning

Lestin

Brotinn barnasáttmáli, samþykki, norskt kókaín og kóngafjölskylda

Seint í gærkvöldi var Yazan Tamimi, 11 ára palestínskur drengur með taugahrörnunarsjúkdóminn Duchenne, sóttur á Landspítalann, af lögreglunni, sem hafði fyrirmæli um senda hann ásamt foreldrum sínum úr landi. Á þriðja tug manns fór á Keflavíkurflugvöll til þess mótmæla og reyna koma í veg fyrir Yazan færi með fluginu. Svo fór Yazan var ekki sendur með fluginu, fyrirmæli úr dómsmálaráðuneytinu komu um beðið skildi vera með það. Í kjölfar þessara frétta ætlum við velta fyrir okkur barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna. Er brottvísun fatlaðs barns á flótta brot á barnasáttmálanum?

Við forvitnumst um það sem er efst á baugi í norskri dægurmenningu og umræðu. Rapp, hlaðvörp, kókaín og kóngafjölskyldan eru meðal þess sem kemur við sögu. Leiðsögumaður okkar er Snæbjörn Helgi Arnarson Jack.

Orðið samþykki hefur verið áberandi í umræðunni undanfarin ár í kjölfar Metoo-byltingarinnar. En er samþykki jafn einfalt hugtak og það virðist vera? Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir doktorsnemi í heimspeki fjallar um samþykki.

Frumflutt

16. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,