• 00:02:27Gleymd íslensk kántrýstjarna
  • 00:23:56Snillingurinn - pistill eftir Fjólu Gerði
  • 00:34:33Ljósvíkingar - gagnrýni

Lestin

Gleymd íslensk kántrýstjarna, Ljósvíkingar (gagnrýni), snillingshugmyndin

Kvikmyndin Ljósvíkingar fjallar um tvo gamla vini sem reka veitingastað á vestfjörðum, en það reynir á samstarfið og vinskapinn þegar annar þeirra kemur út úr skápnum sem transkona. Þetta er fyrsta leikna íslenska kvikmyndin sem skartar transkonu í aðalhlutverki. Kolbeinn Rastrick rýnir í myndina, og við heyrum brot úr viðtali við leikstjórann Snævar Sölva Sölvason.

Við kynnum okkur líka gleymda íslenskra kántrýstjörnu, Johnny King, en hann er viðfangsefni nýrrar heimildarmyndar Kúrekar Norðursins. Árni Sveinsson leikstjóri segir frá harmi og gleði kántrýrokkarans Johnny King, en tökur á myndinni stóðu yfir í átta ár.

Hvað er vera snillingur? Fjóla Gerður Gunnarsdóttir, nemandi við Menntaskólann í Hamrahlíð, flytur pistil um snillingshugmyndir Immanuels Kants og Þórbergs Þórðarsonar.

Frumflutt

11. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,