• 00:02:14Taktu flugið beibí
  • 00:15:5169 Love songs
  • 00:32:04Íslensk heimspeki á miðöldum

Lestin

69 ástarlög, íslensk heimspeki á miðöldum, Taktu flugið beibí

Um helgina voru 25 ár frá því platan 69 Love Songs með hljómsveitinni The Magnetic Fields kom út, 7. September 1999. Platan öðlaðist költstöðu á því augnabliki sem hún kom út, brjálæðislegt verkefni sem gengur fullkomlega upp.

Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir er fara frumsýna nýtt leikrit á fimmtudaginn í Kassanum. Taktu flugið, beibí er byggt á lífshlaupi og lífsreynslu höfundarins. Lóa ræðir við Kolbrúnu um verkið.

Ýmis ummerki eða spor eftir heimspekilega hugsun er finna í miðaldarbókmenntum Íslendinga, hvort heldur í kvæðum, sögum eða lögum. Við ræðum við Gunnar Harðarson, heimspeking, sem hefur verið leita fingraförum spekinnar í íslenskum miðaldatextum.

Frumflutt

10. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,