• 00:01:03Trygvi Danielsen silfurdrengur
  • 00:23:44Brynja Hjálmsdóttir um Eric
  • 00:34:29Svartur svanur

Lestin

Færeysk listsköpun, Svartur svanur, Eric

Trygvi Danielsen er frá Þórshöfn í Færeyjum. Hann fæst við list á mjög breiðum grunni, hann er skáld, kvikmyndagerðarmaður, tónlistarmaður og nemur færeyskar bókmenntir við háskólann í Færeyjum. Við hittum Trygva á Stúdentakjallaranum í hádeginu, en þar sýndi hann nýja stuttmynd eftir sjálfan sig og framdi ljóðagjörning.

Brynja Hjálmsdóttir, sjónvarpsgagnrýnandi Lestarinnar, rýnir í nýju Netflix-þættina Eric, með Benedict Cumberbatch í aðalhlutverki.

Lóa Björk ræðir við Jóhannes Kr. Kristjánsson um nýja danska heimildaþætti, Svartan svan, sem eru í sýningu á RÚV um þessar mundir.

Frumflutt

20. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,