Lestin

Menntaskóla-reunion, bækur forsetaframbjóðenda, formaður húsfélagsins

Menntaskólar landsins eru í óða önn útskrifa nemendur í massavís um þessar mundir. En það sem fylgir þessum árstíma líka fyrir sum okkar, eru útskriftarafmælin, svokölluð menntaskóla-reunion, viðburðir þar sem heilu árgöngunum er boðið á stefnumót við fortíðina.

Helgi Grímur Hermannsson býr í fjölbýli og hann er formaður húsfélagsins. Hann er velta fyrir sér mannlífi milli íbúða, nánd milli veggja.

Forsetaframbjóðendur voru beðnir, af Amtsbókasafninu á Akureyri, mæla með bók. Steinunn Ólína mælti með Passíusálmunum, Katrín Jakobsdóttir með Bréfi til Láru eftir Þórberg. Baldur Þórhallsson valdi hins vegar barnabók eftir Astrid Lindgren, Bróðir minn Ljónshjarta. En hvaða merkingu hefur þetta? Hvernig skilja þetta? Jóhannes Ólafsson, bókmenntafræðingur og þáttastjórnandi bókmenntaþáttar Rásar 1, Bara bækur, gerir tilraun til þess greina listann.

Frumflutt

28. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,