• 00:01:46Á tæpasta vaði í Vesturbæjarlaug
  • 00:24:56Rapparar takast á

Lestin

Vargöld í rappheimum: Drake & Kendrick, list í heita pottinum

Sjaldan hefur verið jafn mikilvægt opna Genius.com til skilja rapptexta, skilja samhengi. Það er beef í rappheimum Vestanhafs, og þessu sinni eru það Kendrick Lamar og Drake sem fljúgast á. En hvers vegna eiga þeir í útistöðum? Hvað gerðist? Hvar endar þetta? Við kryfjum ríginn milli Drake og Kendrick ásamt Gissuri Ara sem er búinn vera fylgjast afar grannt með málum.

einhverju leyti er hundasundið orðið nokkuð hversdagslegt. Ég ranka reglulega við mér og spyr mig: „hvað er ég eiginlega gera og hvernig á ég fara því?“Svo segir í kynningartexta fyrir myndlistarsýninguna “Á tæpasta vaði” sem opnuð var á fimmtudaginn í síðustu viku. Um er ræða samsýningu sjö ungra listamanna - en það sem er óvenjulegast við þessa sýningu er sennilega staðsetningin. Við höldum út fyrir hvíta veggi gallerýsins, út í bleytuna, í dáðasta almenningsrými þjóðarinnar, sundlaugina. Vesturbæjarlaug nánar tiltekið.

Frumflutt

6. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,