• 00:00:41Hvað á barnið að heita?
  • 00:28:21Kántrí á Cowboy Carter

Lestin

Kántrí á Cowboy Carter, hvað á barnið að heita?

Í nafnaveislu í Hafnarfirði um helgina, yfir kaffibolla, aspasbrauðrétt og marengstertu, vakna hugleiðingar um nöfn og nafngiftir. Hvað á barnið heita - og af hverju? Við heyrum alls konar sögur af alls konar nöfnum.

Við ræðum við kántrí tónlistarmanninn Axel O sem hefur náð langt í kántrí senunni í Texas, Axel O, og Önnu Marsibil Clausen, um nýútkomna plötu Beyoncé, Cowboy Carter. Fyrsti singúll plötunnar, Texas Hold’em er kántrílag, en hvað með restina af plötunni?

Lagalisti:

Tyler, The Creator, YoungBoy Never Broke Again, Ty Dolla $ign - WUSYANAME

Milkhouse - Say My Name

Eminem - My Name Is

Spilverk þjóðanna - Hvað á barnið heita?

Beyoncé - Jolene

Beyoncé - 16 Carriages

Beyoncé - Amen

Beyoncé - Texas Hold’em

Frumflutt

8. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,