• 00:01:54Linus Orri & Kvæðakórinn
  • 00:30:09Hrakfarir Pálma Freys í Marokkó
  • 00:38:28Ný bók um Sigur Rós

Lestin

Von sem varð að ágætis byrjun, Kvæðakórinn, misheppnaðar bíóferðir

Linus Orri Gunnarsson Cederborg er kórstjóri og einn stofnenda Kvæðakórsins. Kórinn samanstendur af ungu fólki sem hefur metnað fyrir því setja íslenskan kvæðasöng í samhengi við samtímann.

Pálmi Freyr Hauksson setti sér eitt markmið á ferðalagi sínu um Norður-Afríku: fara í bíó og sjá nýjustu kvikmynd gríska leikstjórans Yorgos Lanthimos, myndina Poor Things með Emmu Stone í aðalhlutverki. Þetta hefur ekki gengið sem skyldi.

Blaðamaðurinn og rithöfundurinn Svanur Már Snorrason hefur nýlokið við skrif bókarinnar …það besta sem guð hefur skapað… Von sem varð Ágætis byrjun Sagan af Sigur Rós. Bókin fer yfir sögu fyrstu ára sveitarinnar.

Lagalisti:

Kvæðakórinn - Þegar allt vill angra mann

Björn Friðsriksson - Flaskan þjála léttir lund (SÁM 87/1310 EF)

Þursaflokkurinn - Stóðum tvö í túni

Savanna tríóið - Það er svo margt

Þrjú á palli - Efemía

Kvæðakórinn - Tálið margt þó teflum við

Kruklið - GP-91/2015A

Linus Orri - Lífs við stjá

Melodia Kammerkór - Ljósið kemur langt og mjótt

Þrjú á palli - Ólafur Liljurós

Kvæðakórinn - Tálið margt þó teflum við

The Flaming Lips - Riding To Work In The Year 2025 (You're Invisible Now)

Jerskin Fendrix - Bella

Sigur Rós - Leit lífi (endurunnið af Plastmic)

Sigur Rós - Avalon

Sigur Rós - Svefn G-Englar

Frumflutt

26. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,