• 00:02:22Joni & Helga Möller
  • 00:24:22Guðrún Úlfarsdóttir: Ástarbréf
  • 00:34:22Grasrótarsafnplötur

Lestin

Joni & Helga Möller, ástarbréf, grasrótarsafnplötur

Við fáum ástsæla tónlistarkonu í heimsókn til þess ræða aðra ástsæla tónlistarkonu. Þær hófu tónlistarferla sína á sama hátt, með kassagítar sem þær kenndu sér sjálfar á. troða upp á kaffihúsum og börum, ein á Íslandi en hin í Kanada.

Það líður senn Valentínusardeginum, degi elskenda, og Guðrún Úlfarsdóttir er velta fyrir sér ástinni. Hún flytur okkur pistil um eitthvað: bréf, frímerki, minningar, og ást sem felst í orðum og hlutum.

Hvað er safnplata? Tímahylki? Ljósmynd af tónlistarsenu? Við heyrum fyrsta innslag af nokkrum um íslenska grasrótarsafnplötuútgáfu frá níunda áratugnum til dagsins í dag.

Lagalisti:

Joni Mitchell - Both Sides Now (At Newport)

David Bowie - Letter To Hermione

Gia Margaret - Lakes

múm - Prophecies & Reversed Memories

Múzzólíní - Dýrin í Hálsaskógi

Egó - Breyttir tímar (úr Rokk í Reykjavík)

Sigur Rós - Hoppípolla

Of Monsters And Men - Little Talks

California Nestbox - Anna í Grænuhlíð

Tiny Cali Girls - Friðarsúludans

Dr. Gunni - Jóhann risi

Vonbrigði - Mannskepnur

Fan Houtens Kókó - Sundmaðurinn

S.H. Draumur - Sveifluháls

WAMA EMA - Let’s Dancc

Ást - Listamenn

Frumflutt

8. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,