• 00:00:51Mennirnir sem ég elska
  • 00:22:30Davíð Roach: Justice
  • 00:36:18Áköf mæðrun

Lestin

Mennirnir sem ég elska, Justice, áköf mæðrun

Eftir vægt dramakast í líkamsræktarstöð í gærkvöldi fór Bjarni Daníel hugsa um alla mennina sem hann elskar, en hefur hægt og rólega verið fjarlægjast.

Davíð Roach, tónlistargagnrýnandi Lestarinnar, rýnir í feril franska raftvíeykisins Justice í aðdraganda plötu þeirra Hyperdrama, sem er væntanleg til útgáfu með vori.

Við endurflytjum innslag Lóu Bjarkar frá því á síðasta ári, þegar hún ræddi við Auði Magndísi Auðardóttur og Önnudís Gretu Rúdólfsdóttur, fræðikonur á menntavísindasviði Háskóla Íslands, um hugtakið áköf mæðrun.

Lagalisti:

Trúbrot - My Friend And I

Mannakorn - Gamli góði vinur

Alan Parsons Project - Old And Wise

Justice - Generator

Justice - Genesis

Justice - Let There Be Light

Justice - Phantom pt 2 (soulwax remix)

Justice - One Night / All night

Justice - D.A.N.C.E.

Simian Mobile Disco - Hustler

Vitalic - My Friend Dario

Justice vs, Simian - We Are Your Friends

Dolly Parton - Coat Of Many Colors

Frumflutt

1. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,