Við spjöllum við þá Vilhjálm Yngva Hjálmarsson og Örlyg Steinar Arnalds um hljómsveitina Glupsk, sem mætti lýsa sem gegnumsýrðum fartölvuspuna.
Gunnar Hersveinn, heimspekingur, ræðir kosti vínlaus lífstíls og Katrín Helga Ólafsdóttir segir okkur frekari fréttir af færeysk-danska listamanninum Goodiepal.
Frumflutt
17. jan. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Lestin
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson