Hugsurðurinn Antonio Negri allur, vondar jólagjafir
Bjarni Daníel fer á stúfanna í Kringlunni og veltir fyrir sér vondum jólagjöfum.
Viðar Þorsteinsson, heimspekingur, segir frá ítalska heimspekingnum Antonio Negri, sem lést í desember. Hann er einn þeirra hugsuða sem hefur haft hvað mest áhrif á róttækar vinstrihreyfingar á seinni hluta tuttugustu aldar og upp úr aldamótum. Hann var umdeildur, á sér sérstaka sögu, sat í fangelsi og var sendur í útlegð.
Frumflutt
21. des. 2023
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Lestin
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson