• 00:00:39Fimm mínútur í Grindavík
  • 00:16:56Pistill: Hvernig birtir maður ljósmynd í útvarpi?
  • 00:27:37Sigurvegarar Skrekks

Lestin

Fimm mínútur í Grindavík, ljósmynd í útvarpi, sigurvíma eftir Skrekk

Við hittum fimm unglinga í Hagaskóla sem sigruðu Skrekk í gær. Þau eru í sigurvímu og ætla halda hópinn eftir stífar Skrekksæfingar haustsins. Atriðið þeirra fjallaði um símafíkn og heitir 'Líttu upp, taktu eftir'.

Við höldum áfram heyra hljóðdagbækur Grindvíkinga, sem fengu fara heim til sín í fimm mínútur í gær.

Una María Magnúsdóttir, grafískur hönnuður, veltir því fyrir sér hvernig væri hægt lýsa ljósmynd í útvarpi.

Frumflutt

14. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,