Kvöldfréttir útvarps

Lokun flugbrautar óboðleg og tugþúsundir flýja á Vesturbakkanum

Heilbrigðisráðherra segir óboðlegt ekki hægt sinna sjúkraflugi á Reykjavíkurflugvelli og lokun flugbrautar ógni öryggi landsmanna.

35.000 manns hafa flúið heimili sín á Vesturbakkanum. Ísraelsher hefur hert árásir þar síðan samið var um vopnahlé á Gaza. Hamas samtökin segjast ekki ætla sleppa fleiri gíslum um óákveðinn tíma því ísraelar hafi ekki staðið við vopnahléssamkomulagið. Samkomulag sem Ísraelar segja Hamas ekki hafa staðið við.

Ekkert miðar í samningsátt hjá kennurum og sveitarfélögum.

Ekki hefur enn verið lagt rafmagn Móahverfi á Akureyri, en verktakar byrjuðu byggja þar síðasta sumar. Bærinn og Norðurorka segir tafirnar eiga sér eðlilegar skýringar en verktakar segja vinnubrögðin óviðunandi.

Frumflutt

10. feb. 2025

Aðgengilegt til

10. feb. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,