Kvöldfréttir útvarps

Netanyahu segir yfirtaka ísraelska hersins á Gazaborg ætlað að frelsa hana undan Hamas

Forsætisráðherra Ísraels segir Þjóðverja verðlauna Hamas fyrir hryðjuverk sín með því hætta vopnasendingum til Ísraelsmanna. Undirbúningur fyrir yfirtöku Gaza-borgar er hafinn.

Hærri tollar á vörur til Bandaríkjanna koma sér illa fyrir útflytjendur eldislax en gætu orðið til þess leitað verði öðrum mörkuðum, segir framkvæmdastjóri landvinnslu hjá Arctic fish.

Fangelsið á Hólmsheiði er hannað þannig fangar sem eru í gæsluvarðhaldi vegna sama sakamáls fara ekki inn í sama rými. Þó er erfitt stýra því vegna þess hve margir eru þar í gæsluvarðhaldi segir fangelsismálastjóri.

Ísland er í fyrsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu og Mið-Asíu. Forseti Trans Íslands fagnar því en segir Ísland þó ekki mega slá slöku við í réttindabaráttunni.

Skógareldarnir sem hafa geisað í Suður-Frakklandi síðan á þriðjudag eru þeir mestu í landinu síðan 1949. Búið er stjórn á eldunum en einhverja daga mun taka ráða niðurlögum þeirra.

Frumflutt

8. ágúst 2025

Aðgengilegt til

8. ágúst 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,