Kvöldfréttir útvarps

Leiðtogafundur, járnblenditollum frestað og Landsvirkjun sektuð

Varanlegur friður í Úkraínu er það sem stefnt er - sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti fyrir leiðtogafund í Washington. Hann vonast til hitta Zelensky og Pútín í þríhliða viðræðum.

Evrópusambandið hefur frestað ákvörðun um tolla á járnblendi um óákveðinn tíma. Forstjóri Elkem segir frestunina mikinn létti en nauðsynlegt málið skýrist.

Forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir upphæð sektar á hendur Landsvirkjunar endurspegla hve alvarlegt brotið er. Grunur leikur á starfsmenn Landsvirkjunar hafi vitað framferði þeirra væri brot.

Útköll sérsveitar Ríkislögreglustjóra vegna tilkynninga um skotvopn hafa þrefaldast á aðeins tíu árum. Sérsveitarmenn ríkislögreglustjóra bera ávallt vopn í aðgerðum nema í sérstökum undantekningartilfellum.

Grásleppuveiðar eru ekki sjálfbærar mati alþjóðlegra matsaðila, sem sviptu greinina sjálfbærnivottun. Sjófuglinn Teista, sem er í útrýmingarhættu, hefur undanfarin ár drepist í hundraða tali við veiðarnar.

Frumflutt

18. ágúst 2025

Aðgengilegt til

18. ágúst 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,