Kvöldfréttir útvarps

Bandarískt sendiráð setur íslenskum fyrirtækjum ákveðnar kröfur

Greiningardeild ríkislögreglustjóra segir nokkrir einstaklingar, bæði erlendir og íslenskir, hafi bæði vilja og getu til fremja hryðjuverk hér á landi.

Íslensk fyrirtæki sem vilja stunda viðskipti við bandaríska sendiráðið verða staðfesta þau vinni ekki eftir stefnu sem stuðlar fjölbreytni, jafnrétti og inngildingu. Utanríkisráðuneytið ætlar skoða málið með aðilum vinnumarkaðarins og í samtali við bandaríska sendiráðið.

Alþingi er komið í páskafrí en mörg af lykilmálum ríkisstjórnarinnar bíða afgreiðslu því loknu.

Landsréttur staðfesti í dag átta ára dóm yfir Pétri Jökli Jónassyni í langstærsta kókaínmáli sem upp hefur komið hér á landi.

Frumflutt

10. apríl 2025

Aðgengilegt til

10. apríl 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,