Kvöldfréttir útvarps

Gos í Grindavík og jarðskjálftar á Suðvesturhorni

Eldgosið sem hófst á tíunda tímanum í morgun virðist vera ljúka. Suðvesturhornið skalf síðdegis eftir kröftuga skjálfta við Reykjanestá.

Dómsmálaráðherra telur ekki þörf á breyttu verklagi við rýmingar eftir björgunarsveitarmönnum var hótað með skotvopni þegar Grindavíkurbær var rýmdur í morgun. Þetta hafi verið jaðartilvik sem hún fordæmir.

Flokkur fólksins missir fimm þingmenn samkvæmt nýjasta þjóðarpúlsi Gallup. Samfylkingin mælist stærst og Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig eftir formannsskipti.

Vegstæði eftir snarbröttum Hamarsdal vegna Hamarsvirkjunar yrði skrítið og áberandi mati þeirra sem gengið hafa um dalinn. Deilt er um hvort virkjunin hefði góð eða slæm áhrif á ferðaþjónustu.

Frumflutt

1. apríl 2025

Aðgengilegt til

1. apríl 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,