Kvöldfréttir útvarps

Seðlabankinn rýmkar skilyrði til að bregðast við frosti

Seðlabankinn hefur slakað á lántakaskilyrðum. Seðlabankastjóri segir það nauðsynlegt til viðhalda eðlilegum fasteignamarkaði eftir Hæstaréttardóm.

Fólk sem hefur afplánað fangelsisdóma mætir talsverðum fordómum í samfélaginu, samkvæmt nýrri rannsókn. Smán og fordómar gætu ýtt fólki lengra út á glæpabraut.

Í nýrri úttekt er sett út á fjárræður embættis ríkislögreglustjóra. Ríkislögreglustjóri segir vegna eðlis starfseminnar hafi þurft fara út fyrir fjárheimildir, enda þoli mörg verkefni ekki bið.

Frumflutt

31. okt. 2025

Aðgengilegt til

31. okt. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,