Svandís Svavarsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram til endurkjörs sem formaður Vinstri grænna. Formenn allra flokka sem mynduðu síðustu ríkisstjórn eru því annaðhvort hættir eða að hætta.
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi tilkynnti í dag að hún hygðist bjóða fram undir nafninu Vor til vinstri en ekki merkjum Sósíalistaflokksins.
Formaður félags lögreglumanna segir ekki tekið nógu alvarlega á því þegar lögreglumönnum er hótað eða eigur skemmdar. Dæmi eru um að skipulagðir glæpahópar séu þar að baki.
Donald Trump og Bill Clinton eru á meðal þeirra fyrirmanna sem birtast á ljósmyndum úr dánarbúi barnaníðingsins Jeffrey Epstein sem voru gerðar opinberar í dag.