Kvöldfréttir útvarps

Tollahækkanir Trumps, kjarnorkukafbátar á kreik, fylgi flokka, hálf öld frá tímamótaviðtali við Hörð Torfa og áfengisauglýsingar

Hagfræðiprófessor er ekki hissa á því markaðir hafi tekið dýfu eftir nýjustu uppfærslu Bandaríkjastjórnar á lista sínum yfir refsitolla. Merkilegra þeir hafi ekki brugðist harðar við og fyrr. Lyf og tengdar vörur eru enn undanþegnar tollunum.

Bandaríkjaforseti sendi tvo kjarnorkukafbáta á staði sem hann segir viðeigandi til svara ummælum yfirmanns í öryggisráði Rússlands.

Fylgi Samfylkingarinnar mælist nærri 35 prósent í nýjum Þjóðarpúlsi Gallups og hefur aldrei verið meira. Fylgi Framsóknarflokksins hefur aldrei verið minna og stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn hefur minnkað um nær tvö prósentustig frá síðustu könnun.

50 ár eru frá birtingu umdeilds viðtals við Hörð Torfason í tímaritinu Samúel, þar sem hann sagði frá samkynhneigð sinni. Viðtalið markaði upphafið réttindabaráttu samkynhneigðra á Íslandi.

Formaður foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum gagnrýnir áfengi hampað í auglýsingum Síldarævintýris

Umsjón: Róbert Jóhannsson

Tæknimaður: Kormákur Marðarson

Stjórn útsendingar: Annalísa Hermannsdóttir

Frumflutt

1. ágúst 2025

Aðgengilegt til

1. ágúst 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,