Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir 3. maí 2025

Utanríkisráðherra Íslands segir Ísraela mölbrjóta alþjóðalög og fremja stríðsglæpi. Þeir verði hleypa hjálpargögnum inn á Gaza. Ekki verði lengur við unað.

Flugliðar hjá Play felldu í vikunni kjarasamning við Íslenska flugstéttarfélagið. Formaður stjórnar flugliða hafnar ásökunum um félagið svokallað gervistéttarfélag.

Veðrið lék við íbúa á stórum hluta landsins í dag. Margir skelltu sér í sjóinn við Nauthólsvík, þó fólki hafi fundist það misjafnlega notalegt.

Alls er óvíst hvar eða hvenær sovéskt geimfar sem sent var á loft á áttunda áratug síðustu aldar fellur til jarðar. Líklega gerist það á næstu dögum.

Kvennalið Fram vann sinn fyrsta leik í efstu deild í 37 ár í dag.

Frumflutt

3. maí 2025

Aðgengilegt til

3. maí 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,