ASÍ um húsnæðismál, fundað um vopnahlé, laxadauði, Hvammsvirkjun og blóðug mótmæli í Angóla
Forseti ASÍ segir íbúðarhúsnæði allt of dýrt miðað við laun á Íslandi. Hann segir fjármálastofnanir vel geta lækkað vexti á húsnæðislánum en brýnast sé að ráðast í frekari uppbyggingu…