Kvöldfréttir útvarps

Aldrei fleiri beiðnir um týnd börn og stokkað upp í ríkisstjórn Bretlands

meðaltali berst lögreglu ein beiðni á dag allan ársins hring um leita týndu barni. Beiðnirnar hafa aldrei verið fleiri en í ár.

Fimm menn sem handteknir voru í aðgerðum lögreglu á Siglufirði í gærkvöld hafa verið látnir lausir. Lögregluþjónn þvertekur fyrir orðróm um slys.

Varaforsætisráðherra Bretlands sagði af sér embætti í morgun. Keir Starmer forsætisráðherra hefur stokkað upp í ríkisstjórninni.

Frumflutt

5. sept. 2025

Aðgengilegt til

5. sept. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,