Kvöldfréttir útvarps

Sakborningur fyrir dóm og flóðgáttir hryllings opnast á Gaza

Verjandi sakbornings í Þorlákshafnarmálinu segir óttast um öryggi mannsins. Hann gaf skýrslu fyrir dómi í dag. Lögreglan hefur farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir honum og tveimur öðrum.

Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir Gaza hafi breyst í vígvöll. Hann sakar ísraelsk stjórnvöld um koma í veg fyrir flutning neyðargagna.

Formaður Matthildar, samtaka um skaðaminnkun, fagnar því heilbrigðisráðherra taki tillögum um skaðaminnkandi aðgerðir alvarlega. Heilbrigðisráðherra hélt skyndifund í gær þar sem rætt var um leiðir til bregðast við innflutningi hættulegra ópíóíða

Dómsmálaráðherra fer með öll völd í landinu, allavega samkvæmt orðanna hljóðan - hún er bæði staðgengill forsætisráðherra en líka handhafi forsetavalds þrátt fyrir vera fjórða í röð staðgengla.

Þjálfari kvennaliðs Íslands í handbolta hefur skilning á skiptum skoðunum í tengslum við leik Íslands og Ísraesl á morgun og hinn. Leikirnir verða leiknir fyrir luktum dyrum af öryggisástæðum.

Frumflutt

8. apríl 2025

Aðgengilegt til

8. apríl 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,