Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir 4. maí 2025

Öryggisráð Ísraels hefur samþykkt kalla út tugþúsundir varaliðshermanna til stórauka hernaðaraðgerðir á Gaza.

Bílstjóri ferðamanns sem tilkynnti kynferðislega áreitni í Bláa lóninu í gær gagnrýnir viðbragðsleysi starfsmanna. Talskona lónsins segir fyrirtækið taka atvikið mjög alvarlega.

Tímabært er huga því hvort innflytjendur ætli eyða efri æviárunum á Íslandi. Dósent við Háskóla Íslands segir það hafa mikil félagsleg og hagfræðileg áhrif.

Yfirvöldum í Brasilíu tókst afstýra sprengjutilræði á tónleikum Lady Gaga í gær, sem tvær milljónir manna sóttu.

Miklar framkvæmdir eru fyrirhugaðar til bæta aðgengi Staðarbjargarvík á Hofsósi þar sem fallegt stuðlaberg laðar til sín sífellt fleiri ferðamenn.

Frumflutt

4. maí 2025

Aðgengilegt til

4. maí 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,