Kvöldfréttir útvarps

Lagt hald á nýtt og banvænt efni

Tollgæslan lagði hald á tuttugu þúsund töflur á Keflavíkurflugvelli sem litu út eins og Oxycontin en reyndust innihalda ólöglega framleitt efni sem er miklu hættulegra.

Tollheimta bandarískra stjórnvalda af íslenskum vörum er forsætisráðherra en meira áhyggjuefni er áhrifin á alþjóðaviðskipti. Mikill órói var á hlutabréfamörkuðum um allan heim.

Gin- og klaufaveikifaraldur hefur blossað upp í Ungverjalandi í fyrsta sinn í hálfa öld. Stjórnvöld í Austurríki ætla loka landamærum Ungverjalandi.

Stytta á tímabil atvinnuleysisbóta og auka kröfur til umsækjenda. Forseti Alþýðusambandsins óttast breytingar verði einungis til þess fólk færist milli kerfa - og sparnaður verði enginn.

Frumflutt

3. apríl 2025

Aðgengilegt til

3. apríl 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,