Kvöldfréttir útvarps

Nýr meirihluti í mótun og loðnubrestur

Fimm flokkar til vinstri eiga í viðræðum um myndun nýs meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Oddviti Flokks fólksins segist ætla ræða við baklandið áður en lengra er haldið.

Geðlæknir sem gaf skýrslu fyrir dómi í máli manns sem er grunaður um hafa banað hjónum í Neskaupstað, metur manninn ósakhæfan. Maðurinn segir guði og djöfla hafa tekið sér bólfestu í höfði sínu.

Fjármálaráðherra segir loðnubrestur hefði vissulega áhrif á hagvöxt en efnahagslífið þoli það.

Sameinuðu þjóðirnar áætla enduruppbygging á Gaza kosti rúmlega fimmtíu og þrjá milljarða dala. Vopnahléssamkomulag milli Hamas og Ísraela hefur virst standa tæpt á síðustu dögum.

Frumflutt

11. feb. 2025

Aðgengilegt til

11. feb. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,