Kvöldfréttir útvarps

Trump ítrekar áhuga á Kanada, Inga vill banna blóðmerarhald, Uppsagnir hjá PCC á Bakka

Bandaríkjaforseti ítrekaði í dag hugmyndir sínar um Kanada verði fimmtugasta og fyrsta ríki Bandaríkjanna. Það gerði hann á blaðamannafundi með nýjum forsætisráðherra Kanada. segir landið ekki til sölu.

Félagsmálaráðherra telur ekki verði hægt halda áfram blóðtöku úr fylfullum merum samkvæmt nýrri reglugerð, sem þegar hefur tekið gildi. Helst vildi hún banna blóðmerahald með öllu.

Rekstur kísilverksmiðju PCC á Bakka er þungur. Tíu manns hefur verið sagt upp frá áramótum.

Halla Tómasdóttir og Karl Gústaf Svíakonungur eru sammála um auka þurfi norræna samvinnu. Norðurlöndin séu sterkari saman þegar óvissa ríkir á alþjóðasviðinu.

Frumflutt

6. maí 2025

Aðgengilegt til

6. maí 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,