Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir 27. apríl 2025

Staðfest var á blaðamannafundi lögreglu í Vancouver í Kanada síðdegis ellefu létu lífið í árás í borginni í gærkvöld. Tugir særðust.

Nýr formaður landstjórnar Grænlands segir landið ekki söluvöru. Forsætisráðherra Danmerkur horfir björtum augum til framtíðar Grænlands og er tilbúin í viðræður við Bandaríkjaforseta.

Reynsla og þekking er oft vanmetin á vinnumarkaði sögn náms- og starfsráðgjafa hjá SÍMEY. Með mati á raunfærni geti fólk stytt nám sitt um allt helming.

Bréf sem skrifað var um borð í skipinu Titanic var selt fyrir jafnvirði rúmlega fimmtíu og einnar milljónar króna á uppboði í Bretlandi um helgina.

Frumflutt

27. apríl 2025

Aðgengilegt til

27. apríl 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,