Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir 1. maí 2025

Það þarf berjast gegn bakslaginu í réttindabaráttu kvenna, segja rauðsokkur sem gengu fremstar í kröfugöngu verkalýðsfélaganna í dag. Fimmtíu og fimm ár eru síðan þær fengu fyrst ganga með.

Ekki er hægt beita refsiviðurlögum, hafi brot verið framin í njósnaaðgerðunum sem Kveikur fjallaði um í vikunni, sögn lögmanns. Það útiloki þó ekki þeir sem njósnað var um sæki rétt sinn.

Hryðjuverkadeild bresku lögreglunnar rannsakar rapphljómsveit sem sökuð er um styðja hryðjuverkasamtök Hamas og Hezbollah.

Eliza Reid fyrrum forsetafrú er mjög spennt fyrir gerð sjónvarpsþátta upp úr fyrstu skáldsögu sinni. Hún er í Kanada til kynna bókina og verður brátt á slóðum Vestur-Íslendinga.

Frumflutt

1. maí 2025

Aðgengilegt til

1. maí 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,